23.10.2009 | 23:59
EM í Januar
Get ekki annað en fagnað þessum fréttum :) Hlakka til að sjá sterkt íslenskt landslið á EM í Janúar, og tek ég undir orð Loga Geirssonar félaga míns að ef íslenska landsliðið verður allt leikhæft og allir verða heilir (sem stefnir í eins og staðan er í dag) þá muni þeir spila um verðlaunasæti á EM í Austurríki, hef fulla trú á þessum pjökkum.... sakna að sjá samt ekki Einar Hólmgeirs en hann verður frá vegna meiðsla :/
![]() |
Ólafur gefur kost á sér á ný |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.